Þórey Magnúsdóttir ( Æja )

Þórey Magnúsdóttir ( Æja )

Kaupa Í körfu

HIMNASTEF ÆJU Í GALLERÍI LIST HIMNASTEF er yfirskrift sýningar listakonunnar Æju sem opnuð verður í Galleríi List, Skipholti 50d, í dag, kl. 16. Sýningin er haldin í minningu góðrar frænku og vinkonu Æju, Hafdísar Halldórsdóttur, og barna hennar, Halldórs Birkis og Steinunnar Katrínar. Þetta eru bjartar myndir," segir Æja, "og í þeim upplifum við eitt andartak í minningunni. Flestir kannast við það sem börn, að liggja á mjúkum grasbala og horfa til himins á skýin í sinni endalausu för um heiminn. Hugsa um óendanleikann í bláma himinsins eða grábláa íslenska veðráttu. MYNDATEXTI: Æja með eitt verka sinna í Galleríi List í Skipholti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar