Ég elska Reykjavík - göngutúr

Styrmir Kári

Ég elska Reykjavík - göngutúr

Kaupa Í körfu

Aude Busson er leiðsögumaður sem þekkir allt og alla í Reykjavík. Barnablaðið slóst í för með henni í gönguferð um Reykjavík með hinum ýmsu uppákomum. Farið var í ferðalag um hvern krók og kima borgarinnar, allar götur og garða, litlu húsin og leyndarmálin sem þau geyma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar