Eldgos í Holuhrauni við Dyngjujökul

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldgos í Holuhrauni við Dyngjujökul

Kaupa Í körfu

Gossprungan sem opnaðist í Holuhrauni er 600 metra löng og liggur eftir eldri gossprungu. Lítið magn af hrauni kom úr gosinu og stöðvaðist hraunrennsli um kl. 4 aðfaranótt föstudags. Sprungan er agnarsmá borin saman við Öskju í Dyngjufjöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar