Ég elska Reykjavík - göngutúr

Styrmir Kári

Ég elska Reykjavík - göngutúr

Kaupa Í körfu

Barnablað. Leikið með grjóthleðslu Aude Bousson er sérfræðingur í Reykjavík. Hún veit allt um borgina. Hún þekkir hvern krók og kima, allar götur ogleynigarða, litlu húsin og leyndarmálin sem þau geyma, hveret háhýsi og byggingarkrana, fíl með rana, fólkið, farfuglana og ferðamennina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar