Keflavík-Breiðablik 1:0

Keflavík-Breiðablik 1:0

Kaupa Í körfu

Keflvíkingar sprækari KEFLVÍKINGAR kræktu sér í þrjú stig er liðið tók á móti Breiðabliki í talsverðum vindi, kulda og á ósléttum velli í gærkvöldi. Leikurinn var ekki sérlega rismikill en eina mark leiksins gerði Guðmundur Steinarsson úr vítaspyrnu á 14. mínútu fyrri hálfleiks. MYNDATEXTI: Kristján Brooks var nærri því að skora í fyrri hálfleik en Sigurður Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, náði að trufla hann eins og sjá má og Atli markvörður náði að verja skot Kristjáns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar