Sameining banka - Ráðstefna

Sameining banka - Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Halldór J. Kristjánsson um sameiningu fyrirtækja Netið knýr á um sameiningu viðskiptabanka "HIN hraða þróun í internetinu knýr okkur til enn hraðari aðgerða í útibúaneti heldur en áður," sagði Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands, á ráðstefnu Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga síðastliðinn föstudag. MYNDATEXTI: Á ráðstefnunni kom fram að í raun skiluðu fáir samrunar þeim árangri sem að væri stefnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar