Sumarstemningar frá sumrinu 2014

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sumarstemningar frá sumrinu 2014

Kaupa Í körfu

Gengið á Grábrók Ganga Þær voru fráar á fæti þessar sem voru á leið í fjallgöngu upp á Grábrók sem er norðaustan við Hreðavatn. Þaðan var búsældarlegt heim að líta á bæinn, bústnar drifhvítar heyrúllur á túnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar