Bakkavör - Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Bakkavör - Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Kaupa Í körfu

Bakkavör hf. hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands fyrir árið 2000 Leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í sínum markaðsgeira Forseti Íslands veitti fyrirtækinu Bakkavör hf. Útflutningsverðlaun forseta Íslands fyrir árið 2000 að Bessastöðum í gær. MYNDATEXTI: Ágúst og Lýður Guðmundssynir, stofnendur Bakkavarar hf., ásamt forseta Íslands. Á milli þeirra er verðlaunagripurinn Rán eftir Kristjönu Samper.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar