Grandaskóli - Tölvur

Grandaskóli - Tölvur

Kaupa Í körfu

Tölvur notaðar við kennslu í öllum námsgreinum í Grandaskóla Ekki kennt á tölvur heldur með tölvum TÖLVUR eru notaðar við kennslu í nær öllum námsgreinum í öllum bekkjardeildum Grandaskóla. Nemendur venjast því þannig strax í upphafi skólagöngunnar að tölvur séu sjálfsögð hjálpartæki í náminu og öðlast jafnframt fljótt færni á tölvurnar enda eru "börnin svo fljót að tileinka sér þessa nýju tækni og fljótari oft á tíðum en við," eins og Kristjana M. Kristjánsdóttir, skólastjóri Grandaskóla, kemst að orði. MYNDATEXTI: Hér sjást nemendur í sjötta bekk við heimasíðugerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar