Aziza Mustafa Zadeh

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Aziza Mustafa Zadeh

Kaupa Í körfu

Aziza er frá Azerbajdzhan og þykir skapandi og litrík listakona, tónskáld og flytjandi. Í tónlist sinni sameinar hún klassískt tónlistaruppeldi, nútíma- og sígildan djass og þjóðlagatónlist heimalands síns; mugam-tónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar