Stjórnsýsla - Áfallahjálp

Sverrir / Sverrir Vilhelmsson

Stjórnsýsla - Áfallahjálp

Kaupa Í körfu

Niðurstöður ritgerðar um áfallastjórnun og snjólfóðin í Súðavík og á Flateyri Stjórnsýslan ekki nægilega undir áföll búin Lærdómur án breytinga er enginn lærdómur og nauðsynlegt er að uppfæra þekkinguna, var meðal þess sem kom fram þegar rannsókn á áfallastjórnun í Súðavík og á Flateyri var kynnt í gær. MYNDATEXTI: Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Ásthildur Elva Bernharðsdóttir viðskiptafræðingur ræða ritgerð þeirrar síðastnefndu um snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri fyrir fund, sem haldinn var um ritgerðina í Odda í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar