Brúðkaupsundirbúningur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúðkaupsundirbúningur

Kaupa Í körfu

Nú um helgina ganga Helga Björk Eiríksdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni. Fylgst með undirbúningi. Myndatexti: Boðskortin - Hjónaefnin tilkynna 150 manns skriflega að þau hyggist ganga í hjónaband. Kortunum lokað með silkireim í samræmi við hátíðleika efnisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar