Norðurpóllinn

Einar Falur Ingólfsson

Norðurpóllinn

Kaupa Í körfu

Resolute Bay, Kanada, 11. maí 2000. Ingþór Bjarnason og Una Björk Ómarsdóttir fara í gegnum vistir og hafurtask leiðangursmannanna Ingþórs og Haraldar Arnar Ólafssonar Norðurpólsfara í skúr í Resolute Bay, þar sem heimskautaleiðangrar hafa aðstöðu. Þau pakka því sem á að fara aftur heim og stefna að því að hafa allt tilbúið til brottfarar þegar komið verður með Harald Örn af ísnum. Hér sýnir Ingþór Unu skó Haraldar Arnar, sem táin hafði brotnað af og hann var búin að sauma framhlutann aftur á. Mynd fyrir netið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar