Fyrstu skref Grænlendinga og Færeyinga í lífrænni ræktun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrstu skref Grænlendinga og Færeyinga í lífrænni ræktun

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA vottunarstofan Tún ehf. hyggst taka þátt í uppbyggingu þjónustu við lífræna framleiðslu á Grænlandi og í Færeyjum.Myndatexti: Meðal aðstandenda samstarfsverkefnisins eru sitjandi frá vinstri: Kristján Skarphéðinsson, í stjórn NORA, Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdastjóri vottunarstofunnar Túns ehf. og verkefnisstjóri, Ólafur Gunnarsson, formaður stjórnar Túns ehf. og Kristinn H. Gunnarsson, formaður stjórnar Byggðastofnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar