Fram - Haukar 28:21

Jim Smart

Fram - Haukar 28:21

Kaupa Í körfu

Haukar voru krýndir Íslandsmeistarar í handknattleik karla að kvöldi annars dags páska er liðið lagði Fram, 24:23, í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Var þetta þriðji sigur Hauka í úrslitarimmunni. Þar með var 57 ára bið félagsins eftir sigri í 1. deild karla á enda og fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn ákaft að leikslokum. Myndatexti: Petr Baumruk fór á kostum í úrslitarimmunum við Fram. Hér fagnar hann og fyrirliðinn Halldór Ingólfsson með hinn langþráða bikar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar