Brúðkaup

Jim Smart

Brúðkaup

Kaupa Í körfu

Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir og Þröstur Friðþjófsson gefin saman í Kópavogskirkju. Vígslan fór samhliða fram á táknmáli og mæltri íslensku og flutningur tónlistar var túlkaður á táknmál af kór heyrnarlausra. Myndatexti: Kórstjóri Táknmálskórsins, Eyrún Ólafsdóttir , stýrir sínu fólki. Séra Miyako Þórðarson leiðir Eyrúnu, sem er heyrnarlaus, í gegnum verkið svo að kórinn haldi sama hraða og söngkonan á svölunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar