Brúðkaup

Jim Smart

Brúðkaup

Kaupa Í körfu

Ragnheiður Sara Valdimarsdóttir og Þröstur Friðþjófsson gefin saman í Kópavogskirkju. Vígslan fór samhliða fram á táknmáli og mæltri íslensku og flutningur tónlistar var túlkaður á táknmál af kór heyrnarlausra. Myndatexti: Koss brúðhjónanna þurfti ekki að túlka fyrir neinn - allir skilja alheimsmál ástarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar