Brúðkaupsundirbúningur

Brúðkaupsundirbúningur

Kaupa Í körfu

Nú um helgina ganga Helga Björk Eiríksdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni. Fylgst með undirbúningi. Myndatexti: Kjóllinn - Helga Björk hefur valið sér brúðarkjól. Unnustinn , sem reyndar fær ekkert að sjá ennþá, lýsir sig samþykkan látlausum kjól. "Svona falleg kona þarf ekkert skraut"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar