Brúðkaupsundirbúningur

Brúðkaupsundirbúningur

Kaupa Í körfu

Nú um helgina ganga Helga Björk Eiríksdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni. Fylgst með undirbúningi. Myndatexti: Hringarnir - Hjónaefnin röltu Laugaveginn einn góðviðrisdag og hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið völdu þau sér hringa með hvítagulli. Brúðurin fékk að auki demant í sinn hring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar