Brúðkaupsundirbúningur

Brúðkaupsundirbúningur

Kaupa Í körfu

Nú um helgina ganga Helga Björk Eiríksdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson í heilagt hjónaband í Fríkirkjunni. Fylgst með undirbúningi. Myndatexti: Sparifötin Þegar gifting er í nánd duga hvorki íþróttaskór né sokkabuxur einar fata. Guðjón Ólafur mátar viðhafnarföt á synina Egil Hlé og Hrafnkel Odda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar