Norðurál Hvalfirði

Jim Smart

Norðurál Hvalfirði

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við stækkun verksmiðju Norðuráls á Grundartanga eru nú í fullum gangi, en rúmt ár er liðið frá því að álverið tók formlega til starfa. Að sögn Björns Högdahl, forstjóra Norðuráls, hefur framleiðslan gengið afar vel á þessu eina ári, þrátt fyrir að óvæntir tæknilegir örðugleikar hafi sett strik í reikninginn. Hagnaður hefur verið á framleiðslunni undanfarna tíu mánuði og er Högdahl bjartsýnn á framtíðarmöguleika Norðuráls. Myndatexti: Horft inn eftir öðrum kerskála Norðuráls en í hvorum skála eru 60 ker.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar