Neytendamál - Álegg - Kjötmeti
Kaupa Í körfu
Réttar merkingar á matvörum skipta miklu máli Útrunnar matvörur geta jafnvel verið skaðlegar heilsu manna Neytendur eiga rétt á að vita hvenær geymsluþol matvara rennur út, hversu miklu vatni er bætt í skinku og hversu mikið af ávöxtum er í sultu svo dæmi séu tekin. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir bað Guðrúnu Elísabetu Gunnarsdóttur, matvælafræðing hjá Hollustuvernd ríkisins, að ganga með sér um matvörumarkað og skoða merkingar á matvörum. MYNDATEXTI: Neytendur eiga að geta séð hvert geymsluþol vörunnar er út frá "best fyrir" dagsetningu eða upplýsingum um síðasta neysludag. Það tók þó ekki langan tíma að finna nokkrar tegundir sem ekki voru merktar með þessum hætti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir