Neytendamál - Sultur - Marmelaði
Kaupa Í körfu
Réttar merkingar á matvörum skipta miklu máli Útrunnar matvörur geta jafnvel verið skaðlegar heilsu manna Neytendur eiga rétt á að vita hvenær geymsluþol matvara rennur út, hversu miklu vatni er bætt í skinku og hversu mikið af ávöxtum er í sultu svo dæmi séu tekin. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir bað Guðrúnu Elísabetu Gunnarsdóttur, matvælafræðing hjá Hollustuvernd ríkisins, að ganga með sér um matvörumarkað og skoða merkingar á matvörum. MYNDATEXTI: Á umbúðum niðursuðurdósa á að koma fram hversu hátt hlutfall er grænmeti eða ávextir og hversu hátt hlutfall er vökvi. Þær upplýsingar skorti t.d. í þessum tilfellum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir