Evrópumál rædd

Evrópumál rædd

Kaupa Í körfu

Vilja ekki verða gleypt en heldur ekki einangrast Á ráðstefnu um minni ríki og Evrópusamrunann, sem haldin var á þriðjudag, voru m.a. flutt erindi um stöðu Noregs og Sviss gagnvart ESB. Á undan ráðstefnunni flutti Bertel Haarder, fyrrverandi menntamálaráðherra Danmerkur, svokallaðan Schuman-fyrirlestur. Óli Jón Jónsson hlýddi á. MYNDATEXTI: John Maddison, sendiherra framkvæmdastjórnar ESB á Íslandi og í Noregi, ávarpaði ráðstefnugesti og kynnti Evrópudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar