Fossvogsskóli - Kirkjugluggi

Fossvogsskóli - Kirkjugluggi

Kaupa Í körfu

Nemendur í Fossvogsskóla hafa unnið áhugaverð verkefni í vetur. Gunnar Hersveinn skoðaði nokkur þeirra: Eftirlíkingar af steindum gluggum og verkefni um Reykjavík menningarborg. Sögurammar um borg og Jesú Krist Börnin lærðu um táknin og söguna og sköpuðu myndir. Í verkefninu um borgina voru þau í hlutverki leiðsögumanna. Níu og tíu ára gamlir nemendur í Fossvogsskóla í Reykjavík unnu síðla veturs verkefnið "Kristin tákn" í tilefni af 1000 ára afmæli kristnitökunnar. Þau gerðu eftirlíkingar af steindum kirkjugluggum og gáfu hverjum glugga ákveðið viðfangsefni. MYNDATEXTI: Verkið Krossinn eftir 9 og 10 ára börn í Fossvogsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar