Þorsteinn Helgason arkitekt

Þorkell Þorkelsson

Þorsteinn Helgason arkitekt

Kaupa Í körfu

Átök elds og ísa Eldur og ís etja kappi á málverkasýningu Þorsteins Helgasonar í Galleríi Fold. Orri Páll Ormarsson heilsaði upp á Þorstein sem starfar sem arkitekt. ÓVÍÐA á jarðkringlunni takast eldur og ís, hiti og kuldi, á með jafn afgerandi hætti og á Íslandi. Eldfjöllin, þessar elskur, gjósa upp í opið geðið á jöklunum, eins og ekkert sé sjálfsagðara og umheimurinn starir á í forundran. Furðar sig á innbyrðis fangbrögðum sköpunarverksins. MYNDATEXTI: Þorsteinn Helgason hefur sett saman sinfóníu lita í Galleríi Fold.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar