Lamb

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lamb

Kaupa Í körfu

Sauðburður er meðal öruggustu merkja um vor og sumar og stendur hann brátt sem hæst í sveitum landsins. Á Álftanesi varð þetta nýborna lamb á vegi ljósmyndarans og bjó sig undir fyrstu skrefin út í víðáttuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar