Klébergsskóli

Klébergsskóli

Kaupa Í körfu

Stórafmæli elsta grunnskóla Reykjavíkurborgar. Klébergsskóli á Kjalarnesi fagnar 70 ára afmæli skólans með veglegri afmælishátíð nk. laugardag. Einn liður í hátíðardagskránni er opnun Uppgötvunarmiðstöðvar í íþrótttahúsi skólans. Myndatexti: Snorri Hauksson aðstoðarskólastjóri og Sigþór Magnússon skólastjóri segja að kennaraliðið vinni baki brotnu að undirbúningi hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar