JC

JC

Kaupa Í körfu

JC á Íslandi hélt námstefnu í fyrradag og veitti jafnframt viðurkenningu þremur einstaklingum úr íslensku atvinnulífi sem þykja hafa skarað fram úr hver á sínu sviði. Bjarni Ármannsson, forstjóri Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, hlaut viðurkenningu sem framúrskarandi stjórnandi. Skúli Mogensen, forstjóri OZ.com, hlaut viðurkenningu sem framúrskarandi markaðsmaður og Guðjón Már Guðjónsson, stjórnarformaður OZ.com, sem framúrskarandi frumkvöðull. Myndatexti: JC afhendir viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar