Íslandsdeild IBBY - Afhending verðlauna

Íslandsdeild IBBY - Afhending verðlauna

Kaupa Í körfu

Þrír rithöfundar hlutu barnabókaverðlaun IBBY BÖRN og bækur - Íslandsdeild IBBY veitti í gær, í 14. sinn, viðurkenningu deildarinnar og féll hún í skaut þriggja rithöfunda að þessu sinni. Vilborg Dagbjartsdóttir fyrir störf sín og skáldskap í þágu barna. MYNDATEXTI: Stefán Aðalsteinsson, Vilborg Dagbjartsdóttir og Yrsa Sigurðardóttur hlutu viðurkenningu Íslandsdeildar IBBY-samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar