Löggæsluráðstefna

Þorkell Þorkelsson

Löggæsluráðstefna

Kaupa Í körfu

Dómsmálaráðherra segir þjóðarvakningu nauðsynlega til að bæta umferðaröryggi Eftirlit lögreglu er lykilatriði í umferðaröryggi Hraðakstur, ölvunarakstur, fjöldi banaslysa í dreifbýli, of lítil notkun bílbelta og vandi ungra ökumanna var meðal þess sem fjallað var um á ráðstefnu um bætta umferðarmenningu. Jóhannes Tómasson nam hluta þess sem þar var borið fram. MYNDATEXTI: Fjölmargir sátu ráðstefnu um bætta umferðarmenningu í gær, ræðumenn og áheyrendur. Frá vinstri: Ólafur B.Thors, forstjóri Sjóvár-Almennra, Sigurður Guðmundsson landlæknir, Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar