Samvinnuferðir

Þorkell Þorkelsson

Samvinnuferðir

Kaupa Í körfu

Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. hefur keypt 23,81% hlut í Bókunarmiðstöð Íslands (DisscoverIceland). Samvinnuferðir-Landsýn stofnuðu Bókunarmiðstöð Íslands og sérstaka vefsíðu hennar, www.discovericeland. Myndatexti: Forsvarsmenn Bókunarmiðstöðvar Íslands. F.v. Jón Sigurðsson, forstöðumaður fjárfestingarsviðs EFA, Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Bókunarmiðstöðvarinnar, og Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samvinnuferða-Landsýnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar