Sveinshús

Sveinshús

Kaupa Í körfu

Á hvítasunnudag, hinn 11. júní nk., verður Sveinshús í Krýsuvík, þar sem Sveinn Björnsson listmálari hafði um árabil vinnustofu sína, opnað eftir gagngerar endurbætur, en í gær afhenti Hafnarfjarðarbær Sveinssafni húsið. Myndatexti: Sveinn Björnsson fyrir utan húsið í Krýsuvík með eitt verka sinna, Madonnan yfir Kleifarvatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar