Sveinshús

Sveinshús

Kaupa Í körfu

Á hvítasunnudag, hinn 11. júní nk., verður Sveinshús í Krýsuvík, þar sem Sveinn Björnsson listmálari hafði um árabil vinnustofu sína, opnað eftir gagngerar endurbætur, en í gær afhenti Hafnarfjarðarbær Sveinssafni húsið. Myndatexti: Vinnustofa Sveins Björnssonar listmálara eins og hann skildi við hana. Þessa mynd og hinar myndirnar úr Sveinshúsi, sem hér eru birtar, tók Árni Sæberg eftir andlát listamannsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar