Nemendur Háskólans í Reykjavík

Nemendur Háskólans í Reykjavík

Kaupa Í körfu

"Gefandi að sjá kerfin virka" Hannes Pétursson, Finnur Geir Sæmundsson og Jónas Sigurðsson kynna í dag lokaverkefnið sitt í kerfisfræði í Háskólanum í Reykjavík. Það er klukkan 15 í þingsal 201. Verkefnið heitir InfoTransporter 2000 - Rafrænt samþykktarkerfi fyrir stafræn skjöl. MYNDATEXTI: "Við erum að búa til eitthvað nýtt sem svo gagnast til ákveðinna hluta." Jónas, Finnur Geir og Hannes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar