Borgarlistahátíð - Auðunn og ísbjörninn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarlistahátíð - Auðunn og ísbjörninn

Kaupa Í körfu

Þrjú ný verk á Leiklistarhátíð barnanna DAGSKRÁ Leiklistarhátíðar barnanna, sem hefst 20. maí, verða frumsýnd þrjú ný íslensk verk fyrir yngstu kynslóðina. Framlag Íslenska dansflokksins er frumflutningur á nýjum dansi eftir Nönnu Ólafsdóttur sem nefnist "Auðun og ísbjörninn". MYNDATEXTI: Úr verkinu "Auðun og ísbjörninn" sem er framlag Íslenska dansflokksins til Leiklistarhátíðar barnanna sem hefst 20. maí næstkomandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar