Fyrirtæki ársins

Þorkell Þorkelsson

Fyrirtæki ársins

Kaupa Í körfu

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur hefur útnefnt fyrirtækið Tandur hf. fyrirtæki ársins 2000. Er valið byggt á könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði meðal félagsmanna VR um viðhorf þeirra til lykilþátta í innra starfsumhverfi vinnustaðarins. Myndatexti: Frá móttöku sem haldin var í húsakynnum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í tilefni af útnefningu á fyrirtæki ársins 2000. F.v. Magnús L. Sveinsson, formaður VR, Guðmundur Gylfi Guðmundsson, rekstrarstjóri Tandurs, Hreiðar Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Kaupþings, og Ólafur B. Thors, forstjóri Sjóvár-Almennra trygginga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar