Norðurpóllinn - Haraldur Örn með íslenska fánann

Einar Falur Ingólfsson

Norðurpóllinn - Haraldur Örn með íslenska fánann

Kaupa Í körfu

Góður strákur með fullkomnunaráráttu SOS SPURT OG SVARAÐ ÞJÓÐIN fylgdist spennt með því þegar Haraldur Örn Ólafsson náði fyrstur Íslendinga þeim merka áfanga 10. maí síðastliðinn að ganga á norðurpólinn. Þessi mikli ævintýramaður hefur nú sigrað báða pólana sem er einkar fágætt en þar með er ei öll sagan sögð því síðan 1978 hafa einungis fimm manns náð einir síns liðs á norðurpólinn, með eða án stuðnings. Haraldur er aldrei þessu vant í byggð um þessar mundir og hvílir lúin bein. ENGINN MYNDATEXTI. ----------------------------------------------------------------------------------------------- Norðurpólnum 12. maí 2000. Haraldur Örn Ólafsson pólfari sóttur á Norðurpólinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar