Ríkislögreglustjóri - Evrópuþing Interpol

Ríkislögreglustjóri - Evrópuþing Interpol

Kaupa Í körfu

Evrópuþing alþjóðasakamálalögreglunnar Interpol haldið í fyrsta skipti á Íslandi Fíkniefnavandinn í Evrópu tilkominn vegna andvaraleysis Raymond Kendall, aðalframkvæmdastjóri alþjóðasakamálalögreglunnar Interpol, er staddur hér á landi vegna 29. Evrópu-þings Interpol, sem haldið er nú á Íslandi í fyrsta skipti. Hann segir í samtali við Örlyg Stein Sigurjónsson að ýmis lögregluverkefni hafi skapast á undanförnum árum vegna pólitískra breytinga í heiminum og lögreglan verði ávallt að nýta sér nýjustu tækni til að stemma stigu við glæpum. MYNDATEXTXI: Raymond Kendall er hér á landi í fyrsta skipti og situr sitt síðasta Evrópuþing Interpol þar sem hann lætur senn af starfi aðalframkvæmdastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar