Sveitalíf.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sveitalíf.

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ríkti sannkölluð gleði og mikið fjör á bænum Grjóteyri við Meðalfellsvatn í Kjós í gær, þegar um 300 leikskólabörn fóru þangað í heimsókn til að kynnast sveitalífinu af eigin raun. Börnin léku á alls oddi við dýrin og fengu auk þess að prófa gamla traktora áður en þau fengu mjólk að drekka með nestinu sínu. Hvutti lét sér hvergi bregða við heimsóknina og tók þátt í fjörinu, þrátt fyrir ýmsa undarlega tilburði gestanna. © Morgunblaðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar