Ráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

Einkaframkvæmd rædd á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga Hættuleg freisting eða hagkvæm lausn? Er einkaframkvæmd bjargvættur eða bölvaldur? Samband íslenskra sveitarfélaga efndi í gær til umræðna um einkaframkvæmd þar sem fram komu sjónarmið fylgjenda þessarar leiðar, andstæðinga og Akureyrar, bæjarfélagsins, sem valið hefur þriðju leiðina. MYNDATEXTI: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, ávarpar ráðstefnu sambandsins í Hafnarfirði í gær. Við hlið honum sitja fjórir ræðumenn á ráðstefnunni (f.v.), Stefán Þórarinsson, Magnús Gunnarsson, Ásgeir Magnússon og Gunnar I. Birgisson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar