Sjálfstæðismenn Grafarvogi

Þorkell Þorkelsson

Sjálfstæðismenn Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Umferðarmál voru Grafarvogsbúum hugleikin Skipulag, fræðslumál og leikskólamál voru meðal þess sem rætt var á fundum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins með íbúum í Grafarvogi. Stefán Stefánsson sat fund þar sem fram fóru ýmis skoðanaskipti. GRAFARVOGSBÚUM var í vikunni boðið á fundi með borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins þar sem rætt var um fræðslumál, leikskólamál og skipulagsmál. Borgarfulltrúarnir Inga Jóna Þórðardóttir og Guðlaugur Þ. Þórðarson riðu á vaðið á þriðjudagskvöldið og ræddu við íbúa um fræðslu- og leikskólamál og kvöldið eftir ræddu Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Júlíus Vífill Ingvarsson um skipulagsmál. MYNDATEXTI: Grafarvogsbúar mættu á opinn borgarafund í Grafarvoginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar