Umhverfismál - Umhverfisstofnun Evrópu

Sverrir Vilhelmsson

Umhverfismál - Umhverfisstofnun Evrópu

Kaupa Í körfu

Horfa þarf á efnahagslífið til að ná árangri í umhverfismálum Engin þjóð á Evrópska efnahagssvæðinu notar endurnýjanlega orkugjafa í jafn miklum mæli og Íslendingar, sem nota jafnframt mesta orku miðað við höfðatölu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu, sem forstöðumaður hennar, Domingo Jimenez-Beltran, kynnti hér á landi. MYNDATEXTI: Domingo Jimenez-Beltran, forstjóri Umhverfisstofnunar Evrópu, og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra ræða við blaðamenn í ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar