Skemmtihúsið - Sýningar í Kanada og Bandaríkjunum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skemmtihúsið - Sýningar í Kanada og Bandaríkjunum

Kaupa Í körfu

Ferðir Guðríðar ganga aftur í Ameríku BRYNJA Benediktsdóttir leikstjóri er nýkomin heim eftir langt og strangt leikferðalag með leikrit sitt "Ferðir Guðríðar". Ferðin hófst um miðjan apríl þar sem sýnt var í tólf borgum Kanada og Bandaríkjanna og fór Tristan E. Gribbin með hlutverk Guðríðar en ljósa- og aðstoðarmaður var Jóhann Bjarni Pálmason. MYNDATEXTI: Brynja Benediktsdóttir leikstjóri og Þórunn Lárusdóttir leikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar