Kynningarfundur Félags grunnskólakennara

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynningarfundur Félags grunnskólakennara

Kaupa Í körfu

Skoðanakönnun meðal grunnskólakennara Telja að meðalgrunnlaun þurfi að hækka um 80% GRUNNSKÓLAKENNARAR telja að byrjendalaun kennara þurfi að hækka úr 107 í 181 þúsund krónur á mánuði og að meðalgrunnlaun þurfi að hækka í um 235 þúsund krónur, úr um 130 þúsundum. MYNDATEXTI: Ása Ragnarsdóttir, formaður kynningarnefndar Félags grunnskólakennara, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, formaður félagsins, Helgi E. Helgason, forstöðumaður upplýsingasviðs Kennarasambands Íslands og Finnbogi Sigurðsson, varaformaður Félags grunnskólakennara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar