Háskólanemar

Háskólanemar

Kaupa Í körfu

Þrír nemendur í kerfisfræði við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hafa búið til hugbúnað Spinlt sem notaður er til þess að starfrækja fjölnota spilavíti fyrir Netið og WAP-síma í lokaverkefni í kerfisfræði. Myndatexti: Rakel Sigurðardóttir , Hörður Birgisson og Hildigunnur Ægisdóttir, nemendur í tölvunarfræðideild HR, www.ru.is, hafa búið til rúllettu fyrir Netið og WAP-síma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar