Sparkaup

Sverrir Vilhelmsson

Sparkaup

Kaupa Í körfu

Ný matvöruverslun opnuð í Kópavogi SPARVERSLUN.IS er heiti á nýrri matvöruverslun sem opnaði fyrir skömmu í Bæjarlind 1-3 í Kópavogi. Verslunin er um 700 fm að stærð og fjöldi vörunúmera er á sjötta þúsund. MYNDATEXTI: Í byrjun maí var Sparverslun.is opnuð í Kópavoginum. Fljótlega verður einnig unnt að kaupa í matinn í gegnum Netið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar