Waco

Sverrir Vilhelmsson

Waco

Kaupa Í körfu

Ársþing alþjóðlegra samtaka flutningsmiðlara í flugi, WACO (World Air Cargo Organization) er haldið á Hótel Loftleiðum í þessari viku. Í samtökunum eru 50 fyrirtæki frá jafn mörgum löndum, þeirra á meðal Jónar - B.M. Flutningar, sem halda þingið að þessu sinni. Myndatexti: Hluti fundargesta á ársfundi WACO.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar