Parkinsonsamtökin fá tölvu.

Parkinsonsamtökin fá tölvu.

Kaupa Í körfu

NÝLEGA afhentu Heimilistæki hf. Parkinsonsamtökunum á Íslandi að gjöf tölvu að gerðinni Maxdata. Á næstunni munu samtökin opna heimasíðu þar sem hægt verður að nálgast upplýsingar um parkisonsjúkdóminn og starfsemi Parkisonsamtakanna. myndatexti: Jón Jóhannsson og Hervör Hallbjörnsdóttir frá Parkinsonsamtökunum og Frank M. Michelsen, sölumaður tölvubúnaðar hjá Heimilistækjum hf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar