Íslandsbanki-FBA við Kirkjusand

Íslandsbanki-FBA við Kirkjusand

Kaupa Í körfu

Starfsmenn FBA fluttir Allflestir starfsmenn FBA fluttu í gær í höfuðstöðvar Íslandsbanka, sem nú eru höfuðstöðvar Íslandsbanka-FBA, við Kirkjusand, en formleg starfsemi hins nýja félags hefst 2. júní nk. Í húsinu voru fyrir um þrjú hundruð manns og við bætast á annað hundrað, sem þýðir að þrengsli eru orðin töluverð. Til stendur að bæta úr því með því að byggja við húsið og er nú verið að skoða hvaða kostur verður tekinn í því sambandi.ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar